Gæðavottun bómullar
Vörur Lín Design eru unnar úr sérvalinni bómull sem er ræktuð og hreinsuð án eiturefna. Til að mýkja efnið frekar er bómullin unnin án klórs.
Allir litir sem notaðir eru til að lita efnið er án þungmálma eða annarra eiturefna. Litirnir í rúmfatnaðinum frá Lín Design er samkvæmt bestu vitund og samvisku unnir úr umhverfisvænum og „húðvingjarnlegum“.Vörurnar frá Lín Design eru OEKO-TEX ® vottaðar og dúnvörurnar eru RDS og OEKO-TEX ® vottaðar
Sængurfatnaðurinn frá Lín Design inniheldur ekki formalín sem getur orsakað ofnæmi hjá fólki. Formalín er stundum blandað í rúmfatnað til að gera efnið straufrítt.
Litaður rúmfatnaður frá Lín Design þolir þvott við háan hita en við mælum með að farið sé eftir þvottamiðum sem eru á vörunum.
Markmið okkar er að hanna og framleiða vandaðar vörur sem gleðja og veita vellíðan. Allt efni í vörurnar er sérvalið til að hámarka gæðin.