Baðrennibraut Matchstick Monkey festist með sogskál við baðkarið eða vegginn.
Kúlurnar fljóta og skoppa með skemmtilegum hætti í vatninu. Hvetur til samhæfingu handa og augna.
Settið inniheldur eina rennibraut með þremur dýrakúlum
Úr BPA fríum PVC og PP efnum. Öll baðvörulínan inniheldur Biocote sem er leiðandi tækni í vörnum gegn bakteríum, veirum og myglu
Matchstick Monkey gerir baðferðina skemmtilegri með fjölbreyttum og skemmtilegum baðleikföngum sem hjálpa til við að auka hreyfifærni, efla hugmyndaflugið og þroska.
VERÐLAUN: Matchstick Monkey vörurnar eru margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið gullverðlaun Junior Design Awards 2020 og 2021, Mother & Baby Awards 2019, 2020 og 2021 og Made for Mums Awards 2023 og 2020.