Baldursbrá bróderað púðaver
Mynstrið er bróderað sem gerir púðann einstakan, Púðinn er bróderaður bæði á framhlið og á bakhlutann með sitthvorum litnum svo hægt er að nota púðann á fleiri en einn vegu.
Baldursbránna þekkja flestir enda sést hún víða á Íslandi og er hana að finna í ófáum villtum blómvöndum sem börnin týna sér til gamans. Talið er að Baldursbráin hafi komið til okkar með landnámsmönnum og því hefur hún verið með okkur um óralangt skeið. Útsaumurinn er fallega hvítur, gulur brúnn og grænn.
Púðaverið kemur í stærð 45X45 og hægt er að kaupa fyllingu í púðann.
Púðinn er framleiddur úr 100% polyester efni sem auðvelt er að þrífa. Þvoist við 40 gráður (sjá þvottaleiðbeiningar
Lín Design vörurnar eru Oeko-Tex vottaðar.
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum vörum. Þegar rúmfötin eru orðin lúin þá er upplagt að koma með þau til okkar og fá önnur með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur rúmfötunum til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtast vörunar áfram hvort sem er til notkunar eða vefnaðar og náttúran græðir.