Dúnteppi
Dúnteppin frá Lín Design eru sérhönnuð fyrir íslensk heimili.
Sófa-, rúm- og útileguteppi með 100% dúnfyllingu af 200 gr andadúni sem hentar vel fyrir íslenska veðráttu.
Ytra byrði teppisins er 100% nylon og dregur því hvorki í sig ryk né hár. Einstaklega hentugt fyrir dýraeigendur.
Teppið hlýjar þér í sófanum, er fallegt á rúmið og hentar vel í íslensku útileguna og á íþróttaviðburðinn.
Teppið er hægt að þvo í 30 gráðu heitu vatni með mildu þvottaefni og þurrka í þurrkara á vægum hita.
Teppin koma í svörtu og gráum lit í stærð 140X200.
Þar sem mjög lítið fer fyrir teppinu í umbúðunum er hentugt að taka það með í:
- Bílinn
- Bústaðinn
- Ferðalagið
- Íþróttaviðburðinn
- Hvert sem er
Tilvalin tækifærisgjöf.