Jóladúkur
Fallegur hringlaga dúkur t.d. undir jólatréð eða á borð.
Íslenskar jólahefðir eru nú sem áður, jólasveinafjölskyldan frá Lín Design er bróderðuð á dúkinn ásamt jólakettinum sem situr á miðju dúksins
Dúkurinn er ofinn úr 20% polyester og 80% bómul.
Stærð: 110X110
Þvoist við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar).