Huggi hrútur hettuhandklæði

4.890 kr.

Huggi hettuhandklæði

Huggi barnalínan hjá Lín design sækir innblástur í hugmynd sem við þekkjum öll en það er að telja kindur og sofna vært  1…2…3..

Huggi er fallegt handklæði fyrir yngri börnin. Handklæðin eru ofin úr 100% bómull sem einstaklega vönduð bómullargerð. Handklæðin verða bæði afar rakadræg og mjúk. Kanínan er með hettu og hentar vel fyrir börn fram að þriggja til fjögurra ára aldri.

Hægt er að fá kanínu þvottastykki úr sömu línu.

Handklæðið heldur sér vel þvott eftir þvott (sjá þvottaleiðbeiningar).

Stærð: 75X75

61 á lager

Skráðu netfangið þitt!

This field is required

Tilkynningar um tilboð og viðburði

Afsláttarkóðinn þinn

Q9W7V7AJ

Hægt er að nota hann í körfunni

Fáðu 10% afslátt af fyrstu kaupum!