Lukkutröll – þjóðsagnakennd barnalína sem börn elska!
Lukkutröll barnalínan frá Lín Design er bæði mjúk, þægileg og full af íslenskum töfrum! Mynstrið sýnir skemmtilegu tröllin sem Freydís Kristjánsdóttir listamaður teiknaði og færir þannig þjóðsögurnar nær yngstu kynslóðinni.
Buxurnar eru úr 96% umhverfisvænni bómull og 4% teygju, sem heldur sér vel eftir þvott og hentar vel í leik og hreyfingu. Hann er unisex og hentar jafnt fyrir stelpur sem stráka.
Hægt er að para hann við lukkutrölls buxur eða leggings – með mynstri eða einlitum í gráum tónum – til að klára lúkkið.
✔ Unisex
✔ Silkimjúk bómullarblanda
✔ Teiknað af íslenskum listamanni
✔ Hentar vel í leik, skóla og kósý stundir
✔ Stærðir: 2-4 ára (98-104cm), 4-6 ára (110-116cm), 6-8 ára (122-128)
✔ Þvottur: 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar)