Mist
Mist toppur úr bómull og modal.
Toppurinn sem er silkimjúkur viðkomin er fallega ofinn úr sérvalinni umhverfisvænni bómull og modal og 4% teygju. Modal andar vel og hrindir frá sér svita.
Toppurinn hentar vel til daglegar notkunar einstaklega mjúkur og er líka tilvalinn í ræktina.
Þvoist við 40 gráður (sjá þvottaleiðbeiningar).
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir.