Litun á barnafatnaði

Litun bómullar er mikilvægt skref sem hægt er að framkvæma á mismunandi hátt. Litun bómullar í barnafötum Lín Design er unnin samkvæmt Oeko-Tex Standard, sem er leiðbeinandi framleiðsluferli þar sem litunin er unnin án mengandi efna.  Á þennan hátt er litunin unnin án allra þungmálma eða annarra eiturefna.  Litirnir í barnafötunum eru samkvæmt bestu vitund unnir með umhverfisvænum og húðvingjarnlegum efnum.

Lukkutröll náttbuxur
Lára leggings
Ljónsi bolur