Samfélagsleg ábyrgð
Samfélagsleg ábyrgð og stuðningur við íslenska framleiðslu
Við erum afar stolt af því að styðja við íslenska framleiðslu og samfélagslega ábyrgð
- Íslensk ullarteppi – Hlý og falleg teppi framleidd úr 100% íslenskri ull, unnin af sérfræðingum í íslenskri textílframleiðslu.
- Ilmvörur með Lavender – Hamgerðar, mærandi og róandi ilmvörur sem skapa notalegt andrúmsloft og eru framleiddar á sjálfbæran hátt úr íslensku vatni.
- Handgerð kerti – Framleidd á vernduðum vinnustað þar sem hvert kerti er búið til með natni og alúð.
- Fallegar servíettur – innblásnar af íslenskri menningu og hönnun.
Við leggjum metnað í að skapa vörur sem ekki aðeins fegra heimilið heldur styðja einnig við íslenska framleiðslu og veita fólki tækifæri til atvinnu og sköpunar.
Upload Image...
Upload Image...
Upload Image...