Þetta hagnýta 2ja stykkja sett úr Fixoni AW25 inniheldur tvær mjúkar og þægilegar langermasamfellur:
-
Samfella með mynstri – all-over prent sem gefur leikandi og skemmtilegt útlit.
-
Einlit samfella – með prenti á bringu fyrir einfalt og klassískt snið.
Hannað með þægindi og notagildi í huga, með smellum bæði að framan og milli lappa.
Efni & vottun
-
Lífræn bómull – GOTS (CERES-0366)
-
OEKO-TEX® Standard 100 – tryggir að framleiðslan sé án skaðlegra efna
Eiginleikar
-
2ja stykkja pakki
-
Langermasamfellur úr mjúkri lífrænni bómull
-
Ein með mynstri og ein einlit með prenti á bringu
-
Smellir að framan og milli lappa fyrir þægindi
-
Þægilegar og endingargóðar flíkur
Þvottaleiðbeiningar
Þvo við 40°C á mildu prógrammi. Ekki nota klór eða mýkingarefni. Þurrkið á snúru eða liggjandi til að varðveita lögun.