Baldursbrá prentað og bróderað púðaver
Baldursbráin er eitt kunnasta villiblómið á Íslandi, gjarnan tínt í sumarblómvönd og hluti af náttúrlegri arfleifð okkar.
Sérstök tækni – prentun og útsaumur
Púðaverið sameinar tvær aðferðir:
-
Hvítu blómin eru prentuð beint á efnið og skapa mjúka og lifandi áferð.
-
Stilkar og textinn „Baldursbrá“ eru síðan bróderuð í hlýjum brúnum, grænum og gylltum tónum sem gefa púðanum dýpt og einstaka útkoma verður til.
Þetta gerir púðaverið bæði fjölbreytt og stílhreint – og hægt er að snúa því eftir stemmingu þar sem hvor hliðin hefur sitt útlit.
Efni og notagildi
-
Stærð: 45×45 cm
-
Efni: 100% polyester – auðvelt í þrifum
-
Hægt að fá fyllingu í púðann sérstaklega
-
Þvottaleiðbeiningar: Má þvo við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar)
-
OEKO-TEX® vottuð framleiðsla tryggir að efnið inniheldur engin skaðleg efni
Fallegir litatónar og samspil prents og útsaums gera Baldursbrá púðaverið að einstökum skrauti fyrir heimilið.