Bókapúði með kanónu íslenskra bókmennta
Kiljan stóð fyrir könnun þar sem Íslendingum gafst kostur á að velja sín uppáhaldsrit. Niðurstaðan úr könnuninni varð „kanónan“ – 22 íslensk öndvegisrit sem hafa haft áhrif á þjóðfélag og menningu í gegnum aldirnar og allt til dagsins í dag.
Þessi einstaki bókapúði ber stoltlega þessa kanónu. Hann er bæði fallegur skrautpúði og hagnýtur stuðningspúði fyrir alla bókaorma.
✔ Hluti handgerður og vandaður í smáatriðum
✔ Bróderaður með 22 íslenskum öndvegisritum úr kanónu Kiljans
✔ Ofinn úr 80% bómull og 20% polyester með höráferð
✔ Endingargóður, auðveldur í umhirðu og má þvo samkvæmt leiðbeiningum
Stærð: 47×65 cm
















