Vandaður og hlýr útigalli úr fínni merínóull – hlýja, öndun og þægindi í senn.
Þessi dásamlegi útigalli úr Fixoni NOS-línunni er úr 100% fínni merínóull sem veitir náttúrulega hlýju og öndunareiginleika.
Galli með hettu, rennilás að framan og teygjubrúnir við úlnliði og ökklum sem halda hita inni, en ullin andar og stjórnar hitastigi barnsins á náttúrulegan hátt.
Hann er fullkominn fyrir kaldan vetur, hvort sem það er í kerruna, út að leika eða í ferðalag.
Útigallinn passar einstaklega vel með Fixoni lambhúsettu úr merínóull, sem ver höfuð, eyru og háls á köldum dögum.
✔ Útigalli úr 100% fínni merínóull
✔ Hettusnið sem hlýjar höfði og hálsi
✔ Rennilás að framan fyrir auðvelda klæðningu
✔ Teygjur við úlnliði og ökklum – halda hita inni
✔ Náttúrulegir öndunareiginleikar ullar
✔ Fullkominn með Fixoni lambhúsettu úr merínóull
Efni: 100% Merino Extra Fine ull
Vottun:
-
Woolmark – Merino Extra Fine
-
OEKO-TEX® STANDARD 100 – framleitt án skaðlegra efna
Þvottaleiðbeiningar:
Þvoið á ullarprógrammi við 30°C með ullarsápu.
Ekki nota klór eða mýkingarefni.
Mótist í röku ástandi og þurrkið flatt.
Stærðir: 56–62
Litir: Blágrár
Lína: Fixoni NOS















