Skokkur úr mjúku flaueli
Þessi dásamlegi spencer úr haustlínunni AW25 frá Fixoni er hannaður í fallegum fjólubláum lit með pífum á öxlum og rykkingu í mitti sem gefur sætan og tímalausan svip. Fullkominn yfir bol eða peysu – bæði í leik og spari.
Gæði og vottun
Allar flíkur frá Fixoni eru framleiddar með gæðum og þægindum barna í huga. Vörurnar eru OEKO-TEX® vottaðar, sem tryggir að engin skaðleg efni séu í efnunum. Hluti línunnar er einnig GOTS vottaður, sem þýðir að hún stenst strangar kröfur um lífræna framleiðslu og sjálfbærni.
Eiginleikar
-
Fallegur fjólublár litur
-
Pífur á öxlum og rykking í mitti
-
Mjúkt og þægilegt flauelsefni
-
Hentar vel yfir bol eða peysu
-
OEKO-TEX® vottuð framleiðsla
Þvo við 40°C á mildu prógrammi. Ekki nota mýkingarefni. Þurrkið við lágan hita eða látið þorna flatt.
Efni:
100% bómull (flauel)












