Frost bolur & buxur
Frost bolur & buxur eru tímalaus íslensk hönnun sem veitir börnum einstaka þægindi og hreyfanleika. 100% náttúruleg bómull tryggir mýkt og endingu, og flíkurnar henta bæði til daglegra nota og sem millilag undir útifötin.
Lín Design framleiðslan er Oeko-Tex vottuð, sem þýðir að bómullin er ræktað með sjálfbærum hætti, án skaðlegra efna, og er mild við viðkvæma húð.
Við leggjum einnig áherslu á umhverfisvæna framleiðslu með minni plastnotkun – því Frost settin koma í fallegum fjölnotapokum sem hægt er að endurnýta.
✔ 100% náttúruleg og umhverfisvæn bómull
Mjúkt efni sem andar vel, veitir hlýju og er einstaklega þægilegt.
✔ GOTS & Oeko-Tex vottuð framleiðsla
Engin skaðleg efni – hentar vel fyrir viðkvæma húð og ofnæmisbörn.
✔ Þægilegt og fjölhæft snið
Hentar fyrir hversdagsklæðnað eða sem millilag undir útiföt.
Stærðir og umhirða:
📏 Frost settin eru fáanleg fyrir börn á aldrinum 6 mánaða – 10 ára
🧼 Þvottur: 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar á flíkinni)
Afsláttur við skil á eldri flík
Við viljum stuðla að sjálfbærni! Við skil á eldri flík færðu 20% afslátt af nýrri og við látum hana ganga áfram til Rauða krossins, þar sem hún getur gagnast börnum sem þurfa á henni að halda.