Krummi – þvottastykki
Hrafninn, eða Krummi er einn af einkennisfuglum íslenskrar náttúru. Krummi er umdeildur fugl en hann er dáður fyrir útlit og háttsemi.
Margar þjóðsögur og frásagnir eru til af krumma. Einnig þekkjum við margar vísur þar sem krumminn kemur við sögu. Í huga margra er Hrafninn ókrýndur þjóðfugl Íslendinga.
Hægt er að fá hettuhandklæði í sömu línu. Lín Design vörurnar eru Oeko-Tex vottaðar.
Stærð: 22X22
Vefnaður: 100% bómull
Þéttleiki: 550 gsm
Má þvo við 40 gráður, handklæðið heldur sér vel þvott eftir þvott (sjá þvottaleiðbeiningar).
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum vörum. Þegar rúmfötin eru orðin lúin þá er upplagt að koma með þau til okkar og fá önnur með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur rúmfötunum til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtast vörunar áfram hvort sem er til notkunar eða vefnaðar og náttúran græðir.