Lak
Lökin eru ofin úr 100% 270 langþráða Pima bómull.
Lökin eru einstaklega mjúk og veita góða öndun. Lökin eru þykk, þægileg og endingargóð.
Öll lök eru með teygju á hornum sem gerir þau meðfærilegri og þau passa betur á dýnuna. Lökin eru 40 cm á hæð svo þau passa vel undir dýnuna.
Stærð laksins kemur fram á innanverðu lakinu sem er einkar hentugt þegar margar stærðir af rúmum eru á heimilinu
Lökin koma í tveimum litum, hvítu og ljósgráu. Hægt er að fá stök koddaver í sömu litum og lökin
Lökin má þvo við allt að 60 gráður (sjá þvottaleiðbeiningar) lökin hlaupa í þvotti og eru því 5 cm stærri en mæling rúmsins
Í lökunum eru engin gerviefni og því hnökra þau síður en lök sem framleidd eru úr gerviefnum. Lök sem þvegin eru við of háan hita geta minnkað svo þau passa ekki fyrir uppgefna stærð.