Ösp rúmföt – Náttúruleg mýkt og öndun fyrir betri svefn
Ösp rúmfötin sameina náttúrulega hönnun, einstaklega mjúkt efni og fallega litatóna sem róa hugann. Þau eru úr 100% múslínbómull sem andar vel, er hitatemprandi og hentar sérstaklega vel viðkvæmri húð.
✔️ Efni:
– 100% múslínbómull
– OEKO-TEX® STANDARD 100 vottað
✔️ Stærð:
– 140×200 cm sængurver
– 50×70 cm koddaver fylgir með
– Pökkuð í 40×40 cm púðaver úr sama efni – sem nýtist sem skraut- eða lestrarpúði
✔️ Sérstakir eiginleikar:
– Sængurverið lokast með tölum að neðan
– Innanverð bönd sem festa sængina á sínum stað
– Auðvelt í umhirðu – má þvo við 40°C og þarf ekki að strauja
♻️ Endurnýting og samfélagsleg ábyrgð:
Við hvetjum viðskiptavini til að skila notuðum rúmfötum þegar þau eru orðin lúin. Þú færð 20% afslátt af nýju setti – og gömlu rúmfötin fara til Rauða krossins.
Fæst einnig í fleiri stærðum fyrir börn og fullorðna.