Pizzakvöld fjölskyldusvuntur
Pizzakvöld svuntan er hönnuð með því markmiði að gera Pizzakvöldin skemmtileg og eiga gleðilegar fjölskyldustundir með besta fólkinu. Svunturnar eru með bróderingu og prenti sem gerir þær einstakar.Uppskrift af besta pizzadeiginu er prentað á svuntuna.
Svuntan er ofin úr 100% polyester sem er bæði endingargóð og þolir þvott við háan hita (sjá þvottaleiðbeiningar).
Stærðir: 85X66 og 45X44
Lin Design vörurnar eru OEKO-TEX ® STANDARD 100 vottaðar.
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum vörum. Þegar rúmfötin eru orðin lúin þá er upplagt að koma með þau til okkar og fá önnur með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur rúmfötunum til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtast vörunar áfram hvort sem er til notkunar eða vefnaðar og náttúran græðir.