Tanja leggings með pífu
Barnafatnaðurinn í Tönju línunni er saumaður úr vistvænni mjúkri bómullarblöndu með teygjuefni. Börn þurfa þægilegan fatnað sem heftir ekki hreyfingar þeirra. Lín Design vörurnar eru OEKO-TEX ® STANDARD 100 vottaðar.
Einnig fáanlegar mussur í sömu línu. Stærðir 2-24 mánaða
ATH frágangur á saumum innan frá er skakkur og illa gengið frá endum
Þvoist við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Á undanförnum árum hefur Lín Design unnið með Rauða krossinum og safnað notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur.
Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir