Hnésíður og silkimjúkur kjóll með vösum – Þorgerður
Þorgerður kjóllinn frá Lín Design er þægilegur, hnésíður og með snið sem hentar jafnt til dagsdaglegrar notkunar og spari. Hann er búinn vösum og ofinn úr einstaklega mjúku og léttu efni – 96% umhverfisvænni viscose og 4% teygju – sem liggur fallega og leyfir húðinni að anda.
Viscose er náttúrulegt efni unnið úr trékvoðu og er valið sérstaklega vegna þess hve mjúkt og þægilegt það er viðkomu. Kjólinn er fáanlegur í fjórum klassískum litum sem auðvelt er að para við önnur föt:
🖤 Svartur
💜 Fjólublár
🌫️ Ljósgrár
🌑 Dökkgrár
Stærðir: XS-S,
Þvottur: 30°C (sjá þvottaleiðbeiningar)