Tröllakrútt samfella – innblásin af íslenskum þjóðsögum
Innblástur hönnuða Lín Design í þessari skemmtilegu línu eru íslenskar þjóðsögur, náttúra og tröllamenning Íslands.
Tröllin eru teiknuð af Freydísi Kristjánsdóttur listamanni, og bera með sér hlýju, húmor og þjóðlega sjarma sem einkennir íslenskar sögur og hefðir.
Samfellan er úr 96% umhverfisvænni bómull og 4% teygju, sem tryggir mýkt, þægindi og að flíkin haldi lögun sinni þvott eftir þvott.
Fullkomin fyrir viðkvæma húð barna og hentar bæði sem innsta lag eða sem létt leikflík.
Samfellan kemur í stærðum 2–24 mánaða og er OEKO-TEX® vottuð – án eiturefna og framleidd með virðingu fyrir umhverfinu.
Þvo við 40°C (sjá þvottamiða).
Má þvo með svipuðum litum og forðast mýkingarefni.
Stærðir
2–24 mánaða
Þegar barnið þitt vex upp úr sinni stærð, býður Lín Design upp á endurkaupakerfi:
👉 Komdu með flíkina og fáðu 20% afslátt af næstu samfellu.
Sé flíkin enn í góðu standi er hún send til Rauða krossins, sem sér um að koma henni áfram til fjölskyldna sem geta nýtt hana aftur.
Saman nýtum við vörurnar betur og drögum úr sóun








