https://lindesign.is/

Augngrímur – fyrir betri svefn og slökun

Augngrímurnar frá Lín Design eru hannaðar til að myrkva á mildan og þægilegan hátt – hvort sem þú ert heima, í flugi eða að slaka á milli dagsverka. Þær eru fáanlegar úr Pima bómull, bambus og Mulberry silki – allt OEKO-TEX® vottuð efni sem anda vel og eru mjúk við húðina.

Við bjóðum einnig upp á sérsniðnar augngrímur sem auka djúpsvefn með þéttum kanti og hönnun sem lokar betur fyrir ljós – fullkomnar fyrir næm svefnumhverfi eða ferðalög.