Falleg brúntóna svunta með vösum
Svuntan er ofin úr pólíterfjum og bómull. Þær eru straufríar og sérstaklega húðaðar svo að blettur setjist síðust í efnið (sjá þvottaleiðbeiningar). Lín Design vörurnar eru Oeko-Tex vottaðar.
Stærð: 85X66
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum vörum. Þegar rúmfötin eru orðin lúin þá er upplagt að koma með þau til okkar og fá önnur með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur rúmfötunum til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtast vörunar áfram hvort sem er til notkunar eða vefnaðar og náttúran græðir.