Vinsæll þægilegur stuttur kjóll með mussumsniði og hliðarvösum. Breiddin er það mikil yfir herðarnar að ermar myndast þegar kjóllinn fellur niður eftir handleggjunum. Hálsmálið liggur frekar hátt. Kjólinn má nota við hin ýmsu tækifæri, allt frá því að nota hann í vinnuna eða bara að kúra í honum heima fyrir.
Flottur yfir leggings eða bara sér og einn.
Kjóllinn sem er silkimjúkur viðkomu og liggur fallega er ofinn úr náttúrulegu 96% viscose og 4% teygju. Kjóllinn kemur í 3 liturm litum; dökkgrár, svartur og bleikur
Stærðir: S – XL
Þvoist við 30 gráður
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur.