Heilgalli úr náttúrulegum TENCEL™ trefjum 🌿
Heilgalli frá danska barnamerkinu FIXONI, hannaður með mjúkt og sveigjanlegt efni sem liggur vel að líkama barnsins.
Fixoni samfestingur fyrir lítil börn er einstaklega mjúkur og huggulegur heilgalli , sem hentar jafnt í leik sem svefn.. Smellur að framan og milli fóta gera bleyjuskipti þægileg og fljótleg, sem er ómissandi í daglegu amstri.
✔ Smellulokun að framan – hentar vel til daglegrar notkunar
✔ OEKO-TEX® STANDARD 100 vottun – öruggt fyrir viðkvæma húð
✔ Létt og mjúkt efni sem andar
✔ TENCEL™ – vistvæn, mjúk og örugg trefjaefni frá Lenzing AG
Efni og umhirða
-
TENCEL™ blanda – sjálfbært, mjúkt og andar
-
Þvoist við 40°C
-
Ekki setja í þurrkara fyrir lengri endingartíma
🌱 *TENCEL™ er skráð vörumerki Lenzing AG.
♻️ Við tökum þátt í endurnýtingu – hægt að skila flíkum og fá afslátt af nýjum fötum.