Kjóll úr náttúrulegu modal
Gústu kjóllinn er úr mjúku modal efni, með ermum og berustykki að framan, kjóllinn er hannaður til þæginda og fegurðar fyrir konur. Kjóllinn fellur fallega að líkamanum, áferðin er silkimjúk og efnið létt og heldur vel lögun og lit.
Modal efni er náttúrulegt efni, eitt að mýkstu efnum, umhverfisvænt unnið úr trjákvoðu, án eiturefna. Modal gefur góða öndun er hitatemprandi og dregur ekki í sig lykt eða svita.
Kjóllinn kemur í bleiku og svörtu í stærðum S er úr 94 % umhverfisvænu modal og 6 % teygju.
Þvoist við 30° C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Hægt er að fá buxur og kimono í stíl við kjólinn