Íslensk jól – jóladúkur með íslenskum jólahefðum og vaxáferð
Íslensk jól línan endurspeglar gamlar íslenskar jólavenjur og náttúruna okkar. Mynstrið sýnir hreindýr, köngla, einiber, frostrosir og jólatré – tákn um íslenska hátíðarfegurð.
Íslensk jól jóladúkurinn er framleiddur úr 100% polyester sem gerir hann straufríðan, fljótþornandi og einstaklega auðveldan í umhirðu.
Efnið er með vaxáferð sem hrindir vökva og blettum, þannig að eftir máltíðir er nóg að þurrka dúkinn af með rökri tusku – einfalt, fljótlegt og þægilegt.
Dúkurinn er tilvalinn yfir aðventuna og jólin, hvort sem er fyrir jólahlaðborðið, fjölskyldumáltíðir eða fallega uppstillingu á borði.
✔ Straufírt og viðhaldslaust efni
✔ Vaxáferð sem hrindir vökva
✔ Auðvelt að þurrka af með tusku eftir máltíðir
✔ Fáanlegur í rauðu, gráu og svörtu
✔ Tvær stærðir – 150×250 cm og 150×300 cm
✔ Einnig fáanlegur sem löber í sama mynstri og litum
Þvottaleiðbeiningar: Þvoist við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar).