Kanína hettuhandklæði fyrir börn
Kanína hettuhandklæðið frá Lín Design er fallegt og praktískt handklæði hannað með yngstu börnin í huga. Með mjúkri kanínuhettu verður handklæðið bæði krúttlegt og notendavænt – fullkomið eftir bað eða sund.
Mjúkt, rakadrægt og endingargott
-
Ofið úr 100% hágæða bómull
-
Mjög mjúkt og rakadrægt
-
Hentar börnum allt að 3–4 ára aldri
-
Heldur sér vel í þvotti og mýkist enn frekar með notkun
Handklæðið er hluti af línu með fleiri vörum, þar á meðal sniðugu kanínu þvottastykki.
Stærð og litir
-
Stærð: 75 × 75 cm
-
Litir: Hvít eða grá
Þvottaleiðbeiningar
Má þvo við 40°C. Mælt er með að þvo handklæðið fyrir fyrstu notkun til að auka rakadrægni.