Hrafninn, eða Krummi er einn af einkennsifuglum íslenskrar náttúru. Krummi er umdeildur fugl en hann er dáður fyrir útlit og háttsemi. Margar þjóðsögur og frásagnir eru til af krumma. Einnig þekkjum við margar vísur þar sem krumminn kemur við sögu. Í huga margra er Hrafninn ókrýndur þjóðfugl íslendinga.
Krumminn frá Lín Design er ofin í 540 þráða satín Pima bómull. Bómullin í koddaverinu er hitatemrandi, Pima bómullin tryggir langa þræði, þéttan vefnað, einstaka mýkt og varanlega endingu. Gera má ráð fyrir að bómullin þurfi þrjá til fjóra þvotta til að draga í sig þann vökva sem hún þarf til þess að ná hámarks mýkt.
Stærð: 50X70
Lín Design vörurnar eru Oeko-Tex vottaðar.