Vetrar þyrping kodda/púðaverið frá Lín Design er einstakt þar íslenskir hestar og íslensk vetrarnáttúra sameinast, kodda/púðaver sem gleðir áhugafólk um hesta og fallegt landslag
Höfundur myndarinnar er Gyða Henningsdóttir ljósmyndari
Stærð: 50X70
Vetrar þyrping frá Lín Design er úr 540 þráða satín Pima bómull.
Lín Design vörurnar eru Oeko-Tex vottaðar.
Þvoist við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum vörum. Þegar rúmfötin eru orðin lúin þá er upplagt að koma með þau til okkar og fá önnur með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur rúmfötunum til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtast vörunar áfram hvort sem er til notkunar eða vefnaðar og náttúran græðir.