Mjúkar, þægilegar & klassískar fyrir litla krílið!
þessar buxur litnum „Macaroon“ er hannað með hámarksþægindi í huga. Blanda af Modal, bómull og teygju gerir efnið einstaklega mjúkt, andar vel og veitir frábæra hreyfigetu.
Efni & umhirða:
50% Modal, 46% bómull, 4% teygja – einstaklega mjúkt & endingargott efni
Má þvo við 40°C
OEKO-TEX® STANDARD 100 vottun – Engin skaðleg efni, örugg fyrir húð barnsins
Helstu eiginleikar:
Buxur – hlýtt & þægilegt
Litir: Beige, ljósblár, ljósbrúnn
Umhverfisvæn endurnýting – Við nýtum vörurnar betur!
Þegar barnið þitt vex upp úr kjólnum geturðu skilað honum og fengið 20% afslátt af nýrri flík.
Ef flíkin er enn í góðu ástandi, gefum við hana til Rauða krossins, sem tryggir að hún nýtist áfram.
Með þessu stuðlum við að minni sóun og betri nýtingu á gæðafatnaði!