Málmey púðaver – mjúkt quilterað bylgjumynstur
Málmey púðaverið er vandað og fallegt með quilteruðu mynstri sem myndar bylgjur. Þetta mynstrið gefur púðanum dýpt og mjúkt yfirbragð sem prýðir jafnt stofuna sem svefnherbergið.
Púðaverið fæst í tveimur stærðum, 45×45 cm og 50×70 cm, og er hluti af heildstæðri línu þar sem einnig er í boði rúmteppi í stíl í stærð 220×240 cm og 250×250 cm.
✔ Quilterað bylgjumynstur sem skapar fallega áferð
✔ Í boði í tveimur stærðum – 45×45 cm og 50×70 cm
✔ Hægt að fá rúmteppi í stíl úr sömu línu
✔ Fyllingar í boði – bæði 100% fiður og polyester
✔ OEKO-TEX® vottuð framleiðsla – án eiturefna
✔ 100% bómull – náttúrulegt og mjúkt efni
Litur: Grár
Stærðir: 45×45 cm og 50×70 cm
Efni: 100% bómull
Þvottaleiðbeiningar
Þvoist við 40°C með mildu þvottaefni. Forðast mýkingarefni. Má þurrka á lágum hita eða hengja til þerris.