Quilterað rúmteppi
Papey rúmteppið er fallega stungið, quilteringin myndar doppur yfir allt teppið hægt er að nota Papeyina á 2 vegu teppið er í brúntóna litum úr mjúkri bómull og fellur einstaklega vel til hliðana. Teppið er létt og lipurt í umgegni.
Hægt er að fá eins púða í stíl í stærð 45X45 50X70 úr sömu línu.
Teppin eru Oeko-Tex vottuð sem þýðir að öll framleiðslan er eiturefnalaus
Stærðir: 220×240 og 250X250
Efni: 100% bómull
Þvoist við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar).