Hrísey rúmteppi
Hrísey rúmteppið sameinar einstaka hönnun og glæsileika, teppið er úr hágæða flaueli og mjúkri bómull.
Teppið er stungið með einstakri bróderingu til hliðanna.
Hægt er að fá flauelspúða í stærð 50X70 úr sömu línu.
Litur: grár
Stærð: 245×260