Velúrbuxur úr lífrænni bómull – Fixoni AW25
Þessar fallegu velúrbuxur úr Fixoni AW25 eru hannaðar úr mjúku og þægilegu velúrefni sem heldur á sér hlýju og er einstaklega notalegt á húðina. Þær henta jafnt í leik, kósý daga og sem hluti af fallegu setti með öðrum Fixoni flíkum.
Efni & vottun
-
Lífræn bómull – GOTS (CERES-0366)
-
OEKO-TEX® Standard 100 – tryggir að varan sé án skaðlegra efna
Eiginleikar
-
Mjúkt velúrefni sem andar og heldur hita
-
Teygjanlegt mitti sem má brjóta upp fyrir aukið þægindi
-
Breitt stroff á skálmum sem haldast vel
-
Í boði í tveimur litum: Brúnn og Plómubleikur
Þvottaleiðbeiningar
Þvo við 40°C á mildu prógrammi. Ekki nota klór eða mýkingarefni. Þurrkið á snúru eða liggjandi til að varðveita lögun.





















