Jólasvunta Grýla og Leppalúði ásamt ofnstykkjum
Ímynd Grýlu gömlu hefur breyst í gegnum tíðina; í fyrstu var hún grimm og var notuð óspart til að fá börn til að sýna hlýðni, væru börnin óþekk kæmi Grýla og henti þeim í pokann sinn. Á undanförnum áratugum hefur Grýla mildast og er nú þekktust fyrir að vera móðir jólasveinanna þrettán og konan hans Leppalúða
Grýlu svuntan er ofin uppskrift að jólagrautnum hennar Grýlu, vonandi finnur hún engin óþekk börn til að setja í grautinn.
Leppalúða svuntan er ofin með mynd af Leppalúða.
Ofið viskastykki fylgir svuntunum. Stærð 85X66
Svuntan og viskastykkið er úr 80% bómul og 20% polyester og því auðvelt að ná erfiðum blettum úr í þvotti
Þvoist við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar

Dúnkoddi – Veldu stuðning: 400–600 g - 600 gr, 50X70
Dúnkoddi 40 × 40 cm – 200 g andadúnn
Fjöll og firnindi – 380 þráða Pima-bómull rúmföt með útsaumi - 140X220
Hvítt koddaver úr 100% Pima bómull – 40x40 cm
Krummi svaf í klettagjá– 540 þráða satín koddaver með texta – 50x70 cm 














