Braggablús púðaver – prent og útsaumur í íslenskri hönnun

8.490 kr.

Braggablús púðaver með prentaðri ljósmynd af bragga eftir Vilmund Kristjánsson og útsaumuðum trjám og greinum. Aftan á er textinn „BRAGGABLÚS“ útsaumaður. Samspil prents og útsaums gerir púðann einstakan og fullkominn í hvaða herbergi sem er.

86 á lager