Einföld, falleg og tímalaus gæði.
Einlit handklæðin frá Lín Design eru ofin úr 100% bómull, sem tryggir bæði mjúka og þétta áferð ásamt því að þau þorna vel og halda sér í notkun og þvotti.
Þau eru laus við öll skaðleg efni og framleidd með hreinleika og endingargæði að leiðarljósi – handklæði sem nýtast dag eftir dag.
Hentar bæði á heimilið, í sumarhús eða sem falleg gjöf.
📏 Stærðir og litir :
-
30X30 cm 3 stk
-
Hvítur, grár, svartur og burkna bródering
- 🧼 Þvottaleiðbeiningar:
Má þvo á 60°C. Ekki nota mýkingarefni – þau geta minnkað rakadrægni. Við mælum með þvotti fyrir fyrstu notkun.