Hönnun með rætur í íslenskri menningu
Fjallkonu mynstrið á sér djúpar rætur í íslenskri hönnunarsögu. Mynstrið er að hluta til það sama og í skautbúningasvuntunni sem hannaður var af Sigurði Guðmundssyni málara á árunum 1858–1860.
Frá upphafi hefur markmið hönnuða Lín Design verið að sækja innblástur í íslenska náttúru og menningu. Það er mikið gleðiefni að geta sótt hönnun í gamlan grunn og fært í nýjan búning sem nýtur sín í nútímanum.
Tímalaus hönnun í nútímalegum búningi
Fjallkonuservíettan er glæsileg útfærsla sem hefur staðist tímans tvenna. Hún kemur bæði í silfur- og gullbróderingu með textanum „Verði þér að góðu“.
Íslensk framleiðsla
Servíettan er hönnuð og framleidd á Íslandi – með virðingu fyrir menningararfi og íslenskri handverkshefð.
Heildstæð lína
Hægt er að fá löber, svuntur og ofnhanska í stíl við servíetturnar til að skapa fallega og heildstæða borðstofuuppsetningu.
Upplýsingar um vöru
-
Stærð: 33×33 cm
-
Magn: 15 stk. í pakka
-
Litir: Svartar með gylltu, silfur eða gráar með svörtu mynstri
-
Framleiðsla: Íslensk framleiðsla