Umhverfisvæn jól með fjölnota jólagjafapokum frá Lín Design
Eitt af markmiðum Lín Design er að stuðla að sjálfbærni og minni sóun yfir hátíðarnar.
Þess vegna eru fjölnota jólagjafapokarnir okkar hannaðir til að nýtast aftur og aftur – ár eftir ár.. Þess vegna hvetjum við til þess að nota fjölnota gjafapoka í stað einnota pappírsumbúða.
Þegar pokarnir fara á milli fólks, frá einum jólapakka til annars, myndast lítil umhverfisvæn hringrás þar sem endurnýting og gleði ganga hönd í hönd.
Jólarósin gefur pokunum hlýja og ljúfa tilfinningu, minningu um gleði og samveru – hún er eins og ósk um „Gleðileg jól“ falin í hverri gjöf.
Pokarnir má nota aftur og aftur, ár eftir ár – hluti af umhverfisvænni og fallegri jólahefð.
Fjölnota jólagjafapokarnir fást í þremur stærðum:
-
24 × 35 cm – minni gjafir og smávörur
-
35 × 43 cm – meðalstórar gjafir
-
43 × 47 cm – stærri gjafir eða jólapakka
Eiginleikar
-
Hönnun: Lín Design, íslensk hönnun
-
Myndir: Stúfur, Jólakötturinn og Jólarós með óskum um Gleðileg jól
-
Endurnýtanlegt og umhverfisvænt efni
-
Falleg leið til að pakka inn gjöfum með hlýju og jólahjarta