Gleðileg jól – falleg jólasvunta með krosssaummynstri 🎄
Einstaklega falleg jólasvunta sem færir hátíðarstemmingu inn í eldhúsið.
Jólarósin frá Lín Design sækir innblástur í gamlar íslenskar hefðir og mynstur. Svuntan er prentuð með krosssaummynstri og skreytt með fallega bróderuðum texta – „Gleðileg jól“.
Fullkomin jólagjöf fyrir þá sem kunna að meta íslenska hönnun og handverk.
Svuntan er ofin úr vönduðum pólýesterþráðum, sem gerir hana straufría og viðhaldslausa.
Efnið er húðað þannig að blettir setjist síður í það og auðvelt er að halda svuntunni hreinni og fallegri.
Öll Lín Design svuntur eru OEKO-TEX® vottaðar, sem tryggir að framleiðslan sé án skaðlegra efna og umhverfisvæn.
Stærð: 85 × 66 cm
-
100% pólýester
-
Straufírt og blettavarnt efni
-
OEKO-TEX® vottað
-
Þvoist við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar)