Ilmolíulampi/rakatæki
Einstök hönnun handgerðir keramik ilmolíulamplar/rakatæki
Ilmolíulamparnir dreifa þínum uppáhalds ilmi um heimili þitt eða skrifstofuna hreinsa loftið og draga úr þurrki, hægt er að nota lampana til að hreinsa loft án ilms með því að nota eingöngu vatn í þá. Með því að setja vatn og nokkra dropa af ilmolíu í lampann þá dreifir hann fínum úða og gufu út í loftið sem veita slökun og einstaka upplifum með uppáhaldsilminum þínum, mælum með lífrænu Lín Design ilmolíunum í lampana, Blóðerg,Lyng eða Lavender
Ilmolíulamparnir/rakatækið er BPA frítt og slekkur á sér sjálfkrafa þegar vatn fer niður fyrir ákveðin mörk, fullkomlega öruggt í notkun, hægt er að tímastilla lampann með 1 kls eða 3 kls notkun
Stærð: 18X9 cm
Litur: bleikur, dökkgrár, terracotta, hvítur og svartur