Krummi krunkar úti hettuhandklæði – Mjúkt og rakadrægt barnahandklæði úr bómull

4.890 kr.

Krumma hettuhandklæðið frá Lín Design er mjúkt og einstaklega rakadrægt handklæði úr 100% náttúrulegri bómull með 550 gsm þéttleika. Það er með hettu og hentar vel fyrir yngstu börnin fram til þriggja ára aldurs. Oeko-Tex vottuð framleiðsla tryggir að efnið sé laust við skaðleg efni og öruggt fyrir viðkvæma húð. Við skil á eldri vöru færðu 20% afslátt af nýrri, og við látum hana ganga áfram til Rauða krossins.

89 á lager