Mjúkar leggings úr merino ull með fíngerðu kaðlaprjónamynstri.
Efni: 100% Merino ull.
OEKO-TEX® Standard 100 vottun.
Fliink barnafatnaðurinn er framleiddur úr náttúrulegum efnum og er lögð áhersla á vandaðan og þægilegan barnafatnað sem endist fyrir börn á aldrinum 0-7 ára.
Þvoist á ullarstillingu á 30 gráðum og hengið upp til þerris
Á undanförnum árum hefur Lín Design unnið með Rauða krossinum og safnað notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur. Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir