Ljónsi náttbuxur
Fallegar buxur úr Ljónsa línunni, buxurnar eru bláar með prentaðri mynd af ljónsa á, með storffi að neðan og teygju í mittið. Buxurnar eru ætlaðar fyrir bæði kyn.
Láru og Ljónsa línan er úr bókunum um hina lífsglöðu Láru og bangsann hennar Ljónsa sem fylgir henni í hvert fótmál, höfundur bókanna er Birgitta Haukdal
Efnið í buxunum er blanda úr umhverfisvænni bómull og elastane sem heldur sér eins þvott eftir þvott. ist á 40 gráðum Þvoist við 40° C (sjá þvottaleiðbeiningar).
Hægt er að fá falleg boli við buxurnar. Stærðirnar sem buxnar koma í er: 2-4 ára (98-104cm) 4-6 ára (110-116cm) 6-8ára og (122-128cm). Athugið að stærðirnar eru stórar.
Markmið okkar er að hanna notalegar flíkur sem gleðja og veita vellíðan.
Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með flíkina til okkar og fá aðra með 20% afslætti. Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur.