SPA lúxus handklæði ofin úr Micro Cotton
Settið inniheldur tvö handklæði – eitt stórt (70×140 cm) og eitt lítið (40×70 cm).
Lúxus handklæðin eru ofin úr Micro Cotton, sem gerir þau mjög rakadræg, létt, mjúk og með dúnkennda, fluffy áferð sem heldur sér þrátt fyrir endurtekna þvotta.
Micro Cotton er framleitt úr ofurfínum, löngum bómullartrefjum sem mynda þéttari og hágæða þræði en hefðbundin bómull. Niðurstaðan er einstök blanda af lúxus, endingargildi og vellíðan – eins og á bestu SPA-stofum heims.
Efni og vottun
-
100% bómull (Micro Cotton, 600 gsm)
-
Litun unnin samkvæmt OEKO-TEX® Standard 100 – án skaðlegra efna
-
Umhverfisvæn og húðvæn framleiðsla
Þvottaleiðbeiningar
Þvoist við 40°C með mildu þvottaefni.
Ekki nota mýkingarefni.
Ef þurrkað er í þurrkara, notið lágan hita.
Stærðir
-
Lítið handklæði: 40×70 cm
-
Stórt handklæði: 70×140 cm
✔ Extra mjúk og þykk áferð
✔ Frábær rakadrægni – þornar fljótt
✔ Létt og endingargóð
✔ Lúxus handklæði sem halda mýktinni þrátt fyrir þvott









