Mist toppur – Mjúkur, þægilegur og einstaklega notadrjúgur
Mist toppurinn er hinn fullkomni grunnur í fataskápinn – einfaldur, mjúkur og endingargóður. Efnið er sambland af umhverfisvænni bómull, modal og 4% teygju sem tryggir mjúka áferð og góða hreyfanleika. Modal andar vel og dregur ekki í sig raka né lykt, sem gerir toppinn að einstaklega góðu vali bæði undir aðrar flíkur eða eitt og sér, hvort sem það er dagsdaglega eða í ræktina.
🌿 Eiginleikar: ✔ Umhverfisvæn blanda af bómull og modal
✔ 4% teygja fyrir meiri þægindi og hreyfigetu
✔ Silkimjúk áferð
✔ Andar vel og dregur ekki í sig raka eða lykt
✔ Tilvalinn undir föt, til daglegra nota eða í ræktina
✔ Þvoist við 40°C (sjá þvottaleiðbeiningar)
♻️ Endurnýting & Afsláttur:
Þegar flíkin er orðin lúin geturðu komið með hana til okkar og fengið 20% afslátt af nýrri. Við vinnum með Rauða krossinum sem tryggir að flíkin fái nýtt líf hjá þeim sem þurfa.