🌸 Prjónaður kjóll úr lífrænum efnum frá FIXONI
Þessi einstaklega fallegi prjónaði kjóll frá FIXONI er mjúkur og þægilegur fyrir viðkvæma húð barnsins. Hann er hannaður með hnöppum við hálsmálið sem auðvelda að klæða barnið, Kjóllinn hefur fallegt gatamynstur við brúnir og axlir sem gefur honum klassískt og leikandi útlit. Fullkominn í hversdagsleik sem og fínni tilefni.Kjóllinn er úr lífrænu bambusefni og vottaður samkvæmt GOTS – sem tryggir að hann uppfyllir strangar kröfur um umhverfis- og samfélagsábyrgð í gegnum allt framleiðsluferlið.
✨ Helstu eiginleikar:
✔ Mjúkur og prjónaður – fyrir aukin þægindi og öndun
✔ Hnappalína við háls – auðveldar fataskipti
✔ Pífu axlir og mynstur brúnir – falleg smáatriði
✔ GOTS-vottun – tryggir hrein efni og samfélagslega ábyrg framleiðslu
✔ Hægt að fá hneppta peysu í sama lit
✔ Stærðir: 56–92
🧺 Þvottaleiðbeiningar:
Þvoið við 40°C með svipuðum litum.
Má fara í þurrkara við lága stillingu (max 60°C).
Ekki bleikja.
Má strauja á lágum hita.
Ekki þurrhreinsa.
❤️ Samfélagsábyrgð:
Við styðjum við betri nýtingu barnafatnaðar. Þegar barnið vex upp úr flíkinni geturðu skilað henni til okkar og fengið 20% afslátt af nýrri flík. Við gefum nothæfar flíkur til Rauða krossins sem tryggir að þær nýtist áfram – með þessu stuðlum við að minni sóun og aukinni ábyrgð.